Vestursíða 32 íbúð 302 Akureyri 24.900.000 kr.
Hvammur Fasteignasala
Verð 24.900.000 kr.
Fasteignamat 22.950.000 kr.
Brunabótamat 30.200.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1991
Stærð 74.1 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 8. nóvember 2019
Síðast breytt: 8. nóvember 2019

Vestursíða 32 íbúð 302 -  Góð 3ja herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) í fjölbýli í Síðuhverfi - stærð 74,1 m²
Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega


Íbúðin skiptist í forstofu, gang, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Einnig fylgir eigninni sér geymsla í kjallara.

Forstofa/gangur: Hvíttað plast parket á gólfi. 
Eldhús: L-laga innrétting, hvít og beyki með flísum á milli skápa. Hvíttað plast parket á gólfi. 
Stofa er björt og með góðum vestur gluggum. Hvíttað plast parket á gólfi og hurð til vesturs út á hellulagðar svalir. Opið er a milli stofu og eldhúss.
Svefnherbergi eru tvö, bæði með dúk á gólfi og fataskápum. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, ljósri innréttingu, baðkari með sturtutækjum og opnanlegum glugga. Tengi fyrir þvottavél er inná baðherbergi. 
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni fyrir neðan.
Sér geymsla er í kjallara. Þar er lakkað gólf. 

Annað
- Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í kjallara
- Sameiginlegt herbergi er á fyrsta stigapalli.
- Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2020 er kr. 26.050.000.-