Nánari lýsing: Komið inní flísalagt anddyri. Snyrting við anddyri.
Eldhús er með flísum á gólfi og á milli innréttingaskápa. Ljós innrétting sem hefur verið máluð.
Stofa með parketi.
Sjónvarpsrými með útgengi út í garð. Kallað húsbóndaherbergi á teikningu.
Hol með þakglugga.
Baðherbergi með baðkari, nýlegur handklæðaofn.
Svefnherbergisgangur. 3-4 svefnherbergi.
Búið er að láta teikna 24 fm garðstofu.
Neðri hæð: Gengið niður úr anddyri.
þvottaherbergi.
Sturta. Vaskur. Klósett.
Svefnherbergi.
Stór geymsla. Auðvelt að nota sem leigueiningu.
Hiti er fyrir framan húsið.
Bílskúr er með heitu og köldu vatni, hita og rafmagni. Fyrir aftan bílskúr er grænmetisgarður sameiginlegur fyrir eigendur. Nýlegt þak.
Stór garður sem snýr til suðurs.