Goðheimar 20 Reykjavík 27.900.000 kr.
Fasteignasalan TORG
Verð 27.900.000 kr.
Fasteignamat 22.650.000 kr.
Brunabótamat 12.150.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1959
Stærð 41.5 m2
Herbergi 2
Svefnherbergi 1
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 14. janúar 2020
Síðast breytt: 19. janúar 2020

Fasteignasalan TORG kynnir: Tveggja herbergja lítið niðurgrafna kjallara íbúð  í fallegu húsi við Goðheima 20. Íbúðin sem er skráð 41,5fm er með sér inngangi og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Frábær fyrstu kaup. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Lilja Ragnarsdóttir lgf. í lilja@fstorg.is eða í síma 663-0464.

Nánari lýsing: Komið inn í anddyri, á hægri hönd er eldhús með hvítri innréttingu, flísalagt er á milli neðri og efri skápa, ceramic helluborð og bakarofn, á gólfi eru kork flísar. Inn af eldhúsi er þvottahús með sturtuaðstöðu.

Á vinstri hönd frá anddyri er gengið inn i stofu en þar er fataskápur og pl.parket á gólfi. Gengið er inn í svefnherbergi frá stofunni, pl.parket á gólfi Baðherbergi er með salerni og handlaug, korkflísar á gólfi.


Niðurlag: Þessi íbúð er tilvalin fyrsta eign á vinsælum stað í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og útivistarsvæði borgarinnar.