Austurgata 19 Hafnarfirði 51.900.000 kr.
Hraunhamar
Verð 51.900.000 kr.
Fasteignamat 45.950.000 kr.
Brunabótamat 38.450.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1915
Stærð 145.0 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 2
Stofur 2
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 16. janúar 2020
Síðast breytt: 13. febrúar 2020

Hraunhamar kynnir: Sérlega falleg 145 fm íbúð á tveimur hæðum í fallegu uppgerðu tvíbýlishúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er á tveimur hæðum,hæð og kjallari.
Á hæðinni er fallega innréttuð þriggja herbergja íbúð með sér inngangi, skráð 76,5 fm, innangengt í kjallara, 66,2 fm, þvottahús, geymslur, vinnuherbergi, miklir möguleikar. 

Lýsing eignar: Sér inngangur á hæðinni, forstofa með skáp. Hol. Eldhús með fallegri ljósri innréttingu og góðum borðkrók, þar innaf björt og falleg stofa, útsýni
Rúmgott svefnherbergi með skáp. Annað gott herbergi með skáp. Baðherbergi flísalagt, baðkar með sturtu og innréttingu, gluggi á baði. Harðparket á gólfum. 
Frá holi er stigi niður í kjallara: Niðri er komið í stórt rými með hurð út. Rúmgott þvottahús þar innaf. Annað mjög stórt rými sem getur nýst vel sem vinnuaðstaða, hobbý eða 
hægt að stúka niður og innrétta herbergi þar. Kjallarinn er nokkuð hrár en góðir gluggar á honum, bíður uppá ýmsa möguleika. 
Húsið var upphaflega byggt árið 1915 en mikið endurnýjað og í raun endurbyggt að miklu leiti á vandaðan máta árið 2014. Glæsileg eign í miðbæ Hafnarfjarðar, laus strax. 

Allar frekari uppls veitir Hilmar Þór Bryde löggiltur fasteignasali hjá Hraunhamri fasteignasölu í síma 892-9694, hilmar@hraunhamar.is