Tjarnarás 5 Stykkishólmi 49.000.000 kr.
Fasteignasala Snæfellsness
Verð 49.000.000 kr.
Fasteignamat 43.100.000 kr.
Brunabótamat 56.180.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Einbýli
Byggingarár 1996
Stærð 169.9 m2
Herbergi 6
Svefnherbergi 5
Stofur 1
Baðherbergi 2
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 23. janúar 2020
Síðast breytt: 23. janúar 2020

137,1 fm. timburhús ásamt 32,8 fm. sambyggðum bílskúr byggt árið 1996.

Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol, stofu, eldhús, þvottahús, gang, fimm svefnherbergi og baðherbergi.

Flísar eru á forstofu, gestasnyrtingu og baðherbergi þar sem veggir eru einnig flísalagðir,   Harðparket er á holi, stofu og herbergjum. Gólfefni og innihurðir eru frá árinu 2012.

Góð innrétting er í eldhúsi og í þvottahúsi er einnig góð innrétting og þar er hurð út.

Góð innrétting er á baðherbergi. Skápar eru í þremur  herbergjum.

Bílskúr er klæddur að innan og upphitaður.

Ca. 150 fm. sólpallur er við húsið.