Ennisbraut 44 Ólafsvík 9.000.000 kr.
Fasteignasala Snæfellsness
Verð 9.000.000 kr.
Fasteignamat 16.850.000 kr.
Brunabótamat 44.300.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund atv
Byggingarár 1968
Stærð 383.4 m2
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Stofur 0
Baðherbergi 0
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 27. febrúar 2020
Síðast breytt: 27. febrúar 2020

Ennisbraut 44, Ólafsvík, Snæfellsbæ. 

Húsið sem skráð er sem veiðarfærageymsla í fasteignamati er  383,4  fm. að stærð, steypt og byggt árið 1968. Húsið stendur á 1.510 fm. leigulóð.
 
Að innan er húsið eitt rými og í því er rafmagn en ekki vatn. Á húsinu er nýleg gönguhurð og nýleg innkeyrsluhurð. Húsið er gluggalaust.  
 
Þak hússins er óeinangrað.
 
Húsið hentar ágætlega sem geymsla og með annari langhlið þess er stór “hillurekki”.
 
Húsið er undir Ólafsvíkurenni í útjaðri byggðarinnar í Ólafsvík. Húsið er á skilgreindu snjóflóðahættusvæði og eru not hússins takmörkuð við núverandi not og ekki fengist leyfi til að byggja við það.