Háarif 59B Hellissandi 19.000.000 kr.
Fasteignasala Snæfellsness
Verð 19.000.000 kr.
Fasteignamat 16.050.000 kr.
Brunabótamat 31.650.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Par/Raðhús
Byggingarár 1980
Stærð 87.2 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 13. júlí 2020
Síðast breytt: 13. júlí 2020

87,2 fm. íbúð í steinsteyptu parhúsi byggðu árið 1980.

Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, búr, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Upphaflegar innréttingar eru í íbúðinni. 

Parket er á  holi, stofu eldhúsi og búri en dúkur á herbergjum og baðherbergi.

Ekki eru gólfefni á forstofu og þvottahúsi og skemmd er á parketi í eldhúsi eftir vatnstjón. NParket og flísar fylgja. 

Nýtt járn er á þaki og  útihurð er ný. Þá hafa gluggar verið endurnýjaðir að hluta. Hitatúpa er ný. 

Lóð er gróin og úr stofu er hurð út í garð.