Heiðarhraun 1 Grindavík 42.900.000 kr.
RE/MAX Senter
Verð 42.900.000 kr.
Fasteignamat 39.250.000 kr.
Brunabótamat 51.690.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Einbýli
Byggingarár 1976
Stærð 163.6 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sérinngangur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr
Skráð á vef: 16. september 2020
Síðast breytt: 21. september 2020

Dagbjartur Willardsson lgf. og RE/MAX Senter kynna einbýlishúsið Heiðarhraun 1, Grindavík fnr. 209-1787


3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing: Húsið er byggt árið 1976 og er staðsteypt og bílskúrinn er byggður árið 1983 og er einnig steyptur. Fermetrafjöldi íbúðar er skráður 122, fm og bílskúrinn 41,6 fm. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, baðherbergi, stofa/borðstofa, eldhús, þvottahús og tvær geymslur.

Aðkoma: Steypt stétt að útidyrum hússins. Möl á bílaplani.

Forstofa: Flísar á gólfi. 

Stofa/borðstofa: Ljósar flísar á gólfi. Gluggar snúa í suður og vestur. Úr borðstofu er útgengt á sólpall á baklóð sem snýr í suður.
  
Eldhús: Gráar flísar á gólfi. Ljós viðarinnrétting. Helluborð með viftu yfir. Bakaraofn. Gluggar snúa í norður.

Þvottahús/geymslur: Málað gólf. Inn af þvottahúsi eru tvær geymslur og er annað rýmið hugsað sem búr og í hinu er hitaveituinntakið í húsið.

Svefnherbergisgangur: Parket á gófli. Hægt er að loka svefnherbergisgangi en þar eru svefnherbergin þrjú og baðherbergið.

Svefnherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á gólfi á þeim öllum. Í hjónaherbergi er stór fataskápur sem mun fylgja með í kaupum.

Baðherbergi: Flísar á gólfi. Sturtuklefi. Innrétting með handlaug. Salerni. Gluggi snýr í austur.

Bílastæði: Möl er á plani fyrir framan bílskúrinn.

Bílskúr: Bílskúrinn er skráður 41,6 fm og er steypt gólfplata. Niðurfall í gólfi í skúrnum. Rafmagn og heitt og kalt vatn. Bílskúrshurðaropnari með fjárstýringu.

Lóð: Lóðin er tyrfð og er trjágróður. Pallur á baklóð sem gengið er úr borðstofu.


Húsið er vel staðsett í miðjum bænum og er stutt í flesta þjónustu.  Vel skipulagt og gott hús á frábærum stað. Gluggar þarfnast útskipta að miklu leiti sem og járn á þaki á næstu árum.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -


Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax Senter því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðu