Víðimelur 27 Reykjavík 43.900.000 kr.
Borg Fasteignasala
Verð 43.900.000 kr.
Fasteignamat 44.850.000 kr.
Brunabótamat 28.450.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Hæðir
Byggingarár 1946
Stærð 94.7 m2
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 17. október 2020
Síðast breytt: 17. október 2020

Borg fasteignasala kynnir: Íbúð í kjallara í glæsilegu húsi við Víðimel 27 í Reykjavík.

Íbúðin er með inngengi á austurhlið hússins. Gengið er niður tröppur og niður að inngangi inn í íbúðina. 

Komið er inn í anddyri með fatahengi framan við innganginn. Gengið er inn í stofu og sjónvarpsherbergi. Við stofuna er lítið herbergi sem er notað sem skrifstofa í dag. Eldhús og borðstofa eru í einu rými í miðju íbúðarinnar. Eldhúsið er með ljósri innréttingu og nýjum eldunartækjum. Bak við eldhúsið er ný uppgert baðherbergi með sturtu og handklæðaofni. Inn af baðherberginu er gott geymlsurými með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergið er fallegt með bogadregnum gluggum. Í sameign er lítil sameiginlegt geymslurými og aðstaða fyrir þvottavél. Á gólfi er dúkur. Búið er að setja tvöfalt gler í alla glugga og var það gert árið 2015.

Húsið er fallega steinað og er með koparþaki.? Stutt í Háskóla Íslands og alla þjónustu.

Upplýsingar veitir Davíð Ólafsson lög.fast. í síma 897 1533 eða david@fastborg.is