Skipholt 7 Reykjavík 56.500.000 kr.
Fasteignasalan TORG
Verð 56.500.000 kr.
Fasteignamat 58.350.000 kr.
Brunabótamat 43.150.000 kr.
Áhvílandi 0 kr.
Tegund Fjölbýli
Byggingarár 1954
Stærð 123.3 m2
Herbergi 4
Svefnherbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi Óuppgefið
Inngangur Sameiginlegur
Nýbygging Nei / Ekki vitað
Bílskúr Nei / Ekki vitað
Skráð á vef: 23. október 2020
Síðast breytt: 1. nóvember 2020

***Laus strax*** Bókið skoðun***

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega og bjarta 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð við Skipholt í Reykjavík. Eignin er skráð samtals samkvæmt fasteignamati ríkisins 123,3 fm, íbúðin er 116,5 fm, geymsla 6,8 fm. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi (voru áður þrjú, auðvelt að breyta aftur), eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, geymslu. Gengið er frá stofu út á rúmgóðar suðursvalir.  

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Nánari lýsing:  
Forstofa:  Er rúmgóð með góðum fataskáp sem nær upp í loft og flísalagt gólf..
Stofa: Rúmgóð og rúmar einnig borðstofu, parket er á gólfi og útgengt á rúmgóðar suðursvalir. 
Eldhús: Bjart með fallegri innréttingu með viðarköntum og plastlagðir borðplötu,  miklu splápaplássi og nýlegum fallegum flísum á gólfi. Inn af eldhúsi er búr/geymsla.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með góðum nýjum fataskápum, parket er á gólfi.
Svefnherbergi: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Er með hvítri innréttingu. Baðkar með sturtuaðstöðu. Flísalagt gólf og veggir.
Geymsla: 6,8 fm geymsla er í sameign.
Bílastæði: Í lokuðum bakgarði eru sér bílastæði fyrir húsið, keyrt um rafknúna bílskúrshurð til að komast í bakgarðinn.  
Niðurlag: Þetta er virkilega rúmgóð og falleg íbúð með stæði í bílageymslu á frábærum stað við Skipholt í Holtunum. Einstaklega fjölskylduvænt hverfi og stutt í skóla/leiksóla og alla helstu þjónustu s.s. Bónus, Mathöllina ofl. 

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.