Skorradalur - Vatnsendahlíð 34, 311 Borgarnesi — Íbúð

LÆKKAÐ VERÐ !!

FALLEGT SUMARHÚS Í SKORRADALNUM. 
Húsið stendur hátt með skemmtilegu  útsýni yfir vatnið og er sérstaklega vel staðsett með tilliti til sólar.
Mikið næði þar sem að lóðin er þakin gróðri og gott pláss er á milli húsa.
HÚSIÐ ER STAÐSETT VIÐ VATNSENDAHLÍÐ 34 OG ER Á 4580 FM LEIGULÓÐ. 
SKIPTI Á ÍBÚÐ Á AKRANESI KOMA TIL GREINA. 

HRINGDU ENDILEGA  Í MIG EF ÞIG LANGAR AÐ KÍKJA Á ÞETTA NOTAlEGA SUMARHÚS Í SKORRADALNUM,  INGUNN S: 856 3566 eða sendu póst á  ingunn@domusnova.isNánari lýsing:
Eldhús / stofa: Opið rými með spónarplötuparketi á gólfi. Fín innrétting með plássi og tengi fyrir uppþvottavél / þvottavél. Kamína er í stofu og útgengt á verönd. 
Hjónaherbergi: Tvöfaldur fataskápur, spónarplötuparket á gólfi.
Herbergi 1: Efri koja neðra rúm ein og hálf breidd. Fataskápur. Spónarplötuparket á gólfi. 
Herbergi 2: Spónarplötuparket á gólfi. 
Baðherbergi: Dúkur á gólfi, gashitari fyrir vatn sturtuklefi.
Forstofa: Tvöfaldur fataskápur og spónarplötuparket á gólfi. 
Geymsla: Ekki innangengt en við hlið inngangs, með hillum.
Geymsluloft: Fyrir ofan annað herbergið og fyrir ofan fataskáp í forstofu. 

Búið hefur verið í húsinu síðastliðin 3 ár. 
Á síðasta ári var bílastæðið stækkað og settur nýr ofaníburður á planið og göngustíg frá brú og upp að húsi. 
Rafmagnskynding er í húsinu og er vatn forhitað með gasi. 
Að sögn seljanda voru vatnslagnir á baði, vatnsinntak inn í húsið og kranar á því  endurnýjað árið 2016. 
Rotþró er losuð þriðja hvert ár og er gjald fyrir það inn í lóðarleigugjöldum.
Lóðarleiga á ári er um 130 þúsund.
Vegalengdir: Reykjavík 90 km. Borgarnes 20 km.
Þetta er vinsælt svæði þar sem er stutt í þjónustu og afþreyingu svo sem sundlaugar, golfvelli, veiði
ofl.
Geymslurými er undir bústað. 


Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / haukur@domusnova.is


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Verð: Tilboð óskast

Senda fyrirspurn

Herbergi: 4
Stærð: 52 fm.
Laus: Strax

Svipaðar eignir