Meistaravellir 11, 107 Vesturbær — Íbúð


LANDMARK 5124900 KYNNIR : OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 4.DESEMBER KL.17.30-18.00
OPIN OG BJÖRT 100.4FM ÍBÚÐ Á MEISTARAVÖLLUM. MÖGULEIKI Á ÞREMUR SVEFNHERBERGJUM.
GEYMSLA INNAN ÍBÚÐAR OG Í SAMEIGN. MJÖG RÚMGÓÐAR SVALIR MEÐ SVALALOKUN.

Allar nánari upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma veitir:
Nadia Katrín lgf. í síma 6925002 eða
nadia@landmark.is

Nánari upplýsingar:
Gengið er inn á fyrstu hæð upp tvær hæðir inn um snyrtilegan stigagang. Í anddyri íbúðarinnar er rúmgóður fataskápur. Eldhúsið er opið inn í stofuna neð hvítri innréttingu og viðar borðplötum. Mjög rúmgóðar svalir eru meðfram allri íbúðinni með svalalokun og miklu útsýni. Hjónaherbergið er rúmgott með góðu skápaplássi. Barnaherbergin voru upphaflega tvö en búið er að opna þar á milli í eitt stórt rými. Baðherbergið er flísalagt með hvítri innréttingu og baðkari með sturtu. Lítil geymsla er við hlið baðherbergisins þar sem auðvelt væri að koma fyrir þvottavél og þurkara. Í sameign er 6.5fm geymsla, hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús.  Gluggar á norðurhlið og að hluta til á suðurhlið voru endurnýjaðir árið 2014 ásamt ytra byrði hússins. Nú er verið að klára að klæða húsið að utan og eru áætluð verklok 2019.

 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Verð: Tilboð óskast

Senda fyrirspurn

Herbergi: 4
Stærð: 100 fm.
Laus: Strax