Til leigu, 104 Vogar — Íbúð

Til leigu mjög björt og falleg 2ja herbergja risíbúð í hverfi 104 Reykjavík. Íbúðin er í fallegu húsi rétt við Laugardalinn.

Sameiginlegur inngangur er með íbúð á aðalhæð húsins. Gengið er upp stiga í ris. Strax til vinstri er eldhúsið, ísskápur fylgir með sem er í innréttingu. Góðar svalir eru út frá eldhúsi. Stofan er rúmgóð og björt. Svefnherbergið er rúmgott með gluggum í 2 áttir. Baðherbergið er með upphengdu salerni og flísalagðri sturtu. 
Íbúðin lítur mjög vel út og hefur öll verið endurnýjuð. Gæludýr og reykingar eru ekki leyfð inni í íbúðinni. Íbúðin er laus fljótlega eða getur verið laus frá 20. ágúst..
Leigutaki þarf að leggja fram tryggingar fyrir leigugreiðslum samkvæmt samkomulagi Áhugasamir eru beðnir að senda upplýsingar um sig, fjölskyldustærð væntanlegra leigjanda, meðmæli og annaðsem getur skipt máli fyrir leigusala.

Vinsamlegast sendið póst á oc@domusnova.is 

Verð: Tilboð óskast

Senda fyrirspurn

Herbergi: 2
Stærð: 60 fm.
Laus: Strax

Svipaðar eignir