Smáratorg, 201 Kópavogur — Atvinnuhúsnæði

Miklaborg kynnir: Til leigu nokkur hundruð fermetra rými sérsniðið fyrir aðstöðu lækna tilbúið til afhendingar strax við Smáratorg. Húsnæðið er á 2. hæð í fjölförnu húsi með frábæru aðgengi. Fjöldi þekktra fyrirtækja í næsta nágrenni og fjöldi bílastæða á bílaplani og í bílakjallara.

Nánari lýsing: Húsnæðið skiptist í m.a. stóra möttöku, 9-10 stórar læknastofur, rannsóknastofur, starfsmannaaðstöðu, snyrtingar og geymslur. Svalir eru út frá sumum skrifstofum. Eitthvað að innréttingum og búnaði er á staðnum sem nýtast læknastarfssemi vel. Tvær af fyrrgreindum læknastofum eru á sér gangi með snyrtingu.

Aðgengi er sérlega gott, lyfta og næg bílastæði bæði á bílaplani og bílakjallara.

Í stigahús og á torginu eru margar þekktar verslanir og þjónustufyrirtæki af ýmsum toga.sem hafa mikið aðdráttarafl og fer því fjöldi fólks um húsið á degi hverjum.

Leitað er eftir læknatengdri starfssemi í húsnæðið. Afhending getur orðið strax eða fljótlega.

Upplýsingar um leiguverð, tryggingar og önnur mál er varða húsnæðið gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Verð: Tilboð óskast

Senda fyrirspurn