Nönnugata 7, 101 Miðbær/Vesturbær — Parhús/raðhús

REMAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur leigumiðlari kynna:

Fullbúin 2 herbergja íbúð í Þingholtunum með öllum húsgögnum og allur húsbúnaður fylgir með, ekki er hægt að leigja íbúðina án alls búnaðar.
Aðgengi að þvottavél/þurrkara í sameign

Áhugasamir senda póst á vilhelm@remax.is með upplýsingum um sig

Leiguverð 235.000 á mánuði og fylgir vísitölu neysluverðs. Lágmarksleigutími 6 mánuðir, hámark 12 mánuðir í senn.

Innifalið í leigunni er háhraða internettenging, rafmagn, hiti og þess háttar.

Leigutakar þurfa að skila leigutryggingu frá tryggingarfélagi (sem samsvarar 3 mánaða leigu.)

Íbúðin er nýlega standsett.
 
Íbúð 101: er tveggja herbergja íbúð. Eitt svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi (baðkar/sturta).


 

Verð: 235 þús.

Senda fyrirspurn

+ SKRÁ LEIGUHÚSNÆÐI

Auglýstu eignina þína ódýrt

Það er ódýrt að auglýsa á leiguvef mbl.is. Hver auglýsing kostar aðeins 3.528 kr. í einn mánuð eða 1.008 kr. í eina viku.

Ég á auglýsingu en vil breyta eða endurbirta