Nönnugata 7, 101 Miðbær/Vesturbær — Parhús/raðhús

REMAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur leigumiðlari kynna:

Fullbúin 2 herbergja íbúð í Þingholtunum með öllum húsgögnum og allur húsbúnaður fylgir með, ekki er hægt að leigja íbúðina án alls búnaðar.
Aðgengi að þvottavél/þurrkara í sameign

Áhugasamir senda póst á vilhelm@remax.is með upplýsingum um sig

Leiguverð 225.000 á mánuði og fylgir vísitölu neysluverðs. Lágmarksleigutími 6 mánuðir, hámark 12 mánuðir í senn.

Innifalið í leigunni er háhraða internettenging, rafmagn, hiti og þess háttar.

Leigutakar þurfa að skila leigutryggingu frá tryggingarfélagi (sem samsvarar 3 mánaða leigu.)

Íbúðin er nýlega standsett.
 
Íbúð 101: er tveggja herbergja íbúð. Eitt svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi (baðkar/sturta).

Ertu í fasteignahugleiðingum?
Mitt aðallstarf hefur verið við fasteignir frá árinu 2004. Ég hef rekið allskonar fasteignafélög, stór og smá. Fjárfest í atvinnuhúsnæði og íbúðarhúsnæði, keypt og selt og þekki ferlið inn og út frá öllum hliðum.
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga. Hafðu samband í síma: 663-9000 eða á netfangið vilhelm@remax.is


 

Verð: Tilboð óskast

Senda fyrirspurn

+ SKRÁ LEIGUHÚSNÆÐI

Auglýstu eignina þína ódýrt

Það er ódýrt að auglýsa á leiguvef mbl.is. Hver auglýsing kostar aðeins 3.528 kr. í einn mánuð eða 1.008 kr. í eina viku.

Ég á auglýsingu en vil breyta eða endurbirta