Dýrasta hótelsvíta í heimi

Mikið var lagt upp úr því að svefnherbergin væru notaleg.
Mikið var lagt upp úr því að svefnherbergin væru notaleg. Ljósmynd/PalmsCasinoResort
Hönnunarfyrirtækið Bentel & Bentel hannaði að öðru leyti rýmið með innblæstri frá Damien. 
Í svítunni eru tvö svefnherbergi sem hvort um sig skartar risastórum rúmum, skápaplássi fyrir heila fjölskyldu og að sjálfsögðu álíka stóru salernisrými. Í svítunni er einnig að finna líkamsræktarstöð, nuddherbergi, gufu og nuddpott sem staðsettur er á svölunum.  Svítunni fylgja ýmis fríðindi eins og bíll og herbergisþjónusta allan sólarhringinn. Fyrir tvær nætur reiða svo gestirnir fram einar 24 milljónir króna, það er því eins gott að fara að safna strax.
Winner/Loser-verkið eftir Damien Hirst er af tveimur hákörlum í formalíni …
Winner/Loser-verkið eftir Damien Hirst er af tveimur hákörlum í formalíni og má finna í svítunni. Ljósmynd/PalmsCasinoResort
Að sjálfsögðu er að finna bar í svítunni en hann …
Að sjálfsögðu er að finna bar í svítunni en hann er af stærri gerðinni. Ljósmynd/PalmsCasinoResort
Útsýnið úr svítunni er ótrúlegt. Listaverk eftir Damien skreyta gluggana.
Útsýnið úr svítunni er ótrúlegt. Listaverk eftir Damien skreyta gluggana. Ljósmynd/PalmsCasinoResort
Ekki er verra útsýnið úr öðru baðherberginu.
Ekki er verra útsýnið úr öðru baðherberginu. Ljósmynd/PalmsCasinoResort
Nuddpottur með útsýni yfir Sunset Strip, þarf að biðja um …
Nuddpottur með útsýni yfir Sunset Strip, þarf að biðja um eitthvað meira? Ljósmynd/PalmsCasinoResort
Í borðstofunni má svo njóta þess að fá sér morgunmat …
Í borðstofunni má svo njóta þess að fá sér morgunmat með útsýni, allan sólarhringinn. Ljósmynd/PalmsCasinoResort






mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert