Harry Bretaprins gerir kröfur

Harry Bretaprins ásamt Meghan Markle, eiginkonu sinni.
Harry Bretaprins ásamt Meghan Markle, eiginkonu sinni. LJósmynd/AFP

Hann setur þó fram eina kröfu á þeim hótelum sem hann gistir á og það er að þau noti ekki plast. Heyrst hefur að hann hafi kvartað til hótelstjóra yfir einnota plastglösum og sent plastpoka utan af nýstraujuðum skyrtum til baka með þeirri bón að nota ekki plast að óþörfu. Harry hefur þó nokkuð lengi verið umhverfissinni og hefur sagt í fjölmiðlum að hann hafi orðið fyrir áhrifum af föður sínum sem hafi farið með hann út að plokka þegar hann var barn og því þyki honum eðlilegt að vera meðvitaður um umhverfi sitt.

mbl.is