Instagram-vænlegustu staðir Íslands

Hallgrímskirkjuturn þykir einstaklega góður staður til að ná góðum myndum …
Hallgrímskirkjuturn þykir einstaklega góður staður til að ná góðum myndum fyrir Instagram. Skjáskot/Instagram

Það hefur alltaf verið vinsælt að taka myndavélina með í ferðalagið. Nú á dögum samfélagsmiðla telst það hreinlega vera mikilvægara að ná góðum myndum en að njóta ferðalagsins, því fórstu raunverulega í ferðalag ef þú birtir ekki mynd á Instagram af því?

Ferðasíðan Big 7 Travel tekur reglulega saman vænlegustu Instagram-staðina í hverju landi eða hverri borg fyrir sig. Þar eru bestu staðnirnir til að ná góðri mynd tíundaðir. Á Íslands-listanum eru það allt staðir á suður og vesturlandi fyrir utan Seyðisfjörð. Þetta eru bestu staðirnir til að ná góðri Instagram-mynd á Íslandi. 

1. Seljalandsfoss

View this post on Instagram

Touchdown Iceland 🇮🇸 . . . . . #Iceland #waterfall #seljalandsfoss

A post shared by Cal Seidi Hammerich (@calskap) on Jul 19, 2019 at 5:16am PDT

2. Seyðisfjörður

View this post on Instagram

Small fjord-side town in #Iceland 🌈 Photo by @nicholas_esposito Explore. Share. Inspire: #earthfocus

A post shared by EARTH FOCUS (@earthfocus) on Nov 19, 2018 at 8:04am PST

3. Hallgrímskirkja

4. Ingjaldshóll 

5. Reynisfjara

6. Sólheimasandur

7. Svínafellsjökull

View this post on Instagram

One of the highlights of #Iceland: the Svínafellsjökull glacier. Photos do not do justice to its size. Simply amazing.

A post shared by Rob van Alphen (@advertisinggenius) on Apr 8, 2017 at 11:55am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert