Deila myndum af „ógeðslegum“ flugvélamat

Eitthvað í sósu með kartöflumús og grænum baunum.
Eitthvað í sósu með kartöflumús og grænum baunum. Ljósmynd/AirlineMeals.net

Maður veit aldrei alveg við hverju maður á að búast þegar maður pantar máltíð um borð í flugvél. Almenna reglan er sú að maturinn er yfirleitt ekki mjög girnilegur í útliti og stundum er hann eiginlega alveg óætur. 

Heil vefsíða er tileinkuð flugvélamat, AirlineMeals.net, þar sem farþegar geta deilt myndum af matnum sem þeir fengu um borð. Sumar máltíðirnar eru skárri en aðrar, en hér eru nokkrar af þeim ótrúlegustu. 

Það er óvíst hvað þetta er.
Það er óvíst hvað þetta er. Ljósmynd/AirlineMeals.net
Kjötbúðingur og kartöflusalat.
Kjötbúðingur og kartöflusalat. Ljósmynd/AirlineMeals.net
Egg og beikon.
Egg og beikon. Ljósmynd/AirlineMeals.net
Plastbakkinn bráðnaði.
Plastbakkinn bráðnaði. Ljósmynd/AirlineMeals.net
Girnilegt.
Girnilegt. Ljósmynd/AirlineMeals.net
Muffins og óljós eftirréttur.
Muffins og óljós eftirréttur. Ljósmynd/AirlineMeals.net
mbl.is