Heitustu áfangastaðirnir árið 2020

Hvert skal halda árið 2020?
Hvert skal halda árið 2020? ljósmynd/Colourbox.dk

Árlega velur hið virta tímarit National Geographic mest spennandi áfangastaðina. Nú hefur tímaritið valið 25 áfangastaði sem ferðalangar um allan heim ættu ekki að missa af árið 2020. Flestir staðirnir eru ansi langt í burtu og ekki á meðal algengra ferðamannastaða Íslendinga. Þó má sjá einn áfangastað sem Íslendingar kunna vel að meta en það eru Kanaríeyjar. 

Hér má sjá listann sem National Geographic mælir með:

Mostar, Bosnía og Hersegóvína. 

Guizhou-hérað, Kína. 

Tohoku, Japan. 

National Blue Trail, Ungverjaland. 

Telč, Tékkland. 

Magdalen-eyjar, Kanada. 

Wales Way, Bretland. 

Abu Simbel, Egyptaland. 

Fort Kochi, Indland. 

Zakouma-þjóðgarðurinn National Park, lýðveldið Tjad. 

Philadelphia, Bandaríkin. 

Puebla, Mexíkó. 

Kalaharí-eyðimörkin, Sunnanverð Afríka. 

Miklagljúfur, Bandaríkin. 

Maldíveyjar. 

Tasmanía, Ástralía. 

Asturias, Spánn. 

Göbekli Tepe, Tyrkland. 

Mendoza-hérað, Argentína. 

Kamchatka-skagi, Rússland. 

Guatemala.

Parma, Ítalía. 

Kanaríeyjar, Spánn. 

Białowieża-skógur, Hvíta-Rússland og Pólland.

Grossglockner-vegurinn í Ölpunum, Austurríki. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert