Ferðast um Ástralíu með tvö börn í hjólhýsi

Fjölgað hefur í fjölskyldunni síðan þessi mynd var tekin.
Fjölgað hefur í fjölskyldunni síðan þessi mynd var tekin. Skjáskot/Instagram

Hjónin Renée og Nathan Helms hafa ferðast um Ástralíu síðastliðin fjögur ár. Þau lögðu af stað með tjaldvagninn sinn þegar sonur þeirra Ryan var 2 ára gamall og síðasta haust bættist dóttirin Rosie við.

Renée er frá Ástralíu en Nathan er frá Nýja-Sjálandi. Eftir rúm þrjú ár á vegum Ástralíu færðu þau sig yfir til Nýja-Sjálands þar sem dóttir þeirra fæddist. Þá skiptu þau tjaldvagninum út fyrir hjólhýsi sem er árgerð 1972. Þau hafa síðustu mánuði dundað sér við að gera hjólhýsið upp en eru nú komin aftur af stað. 

Renée er hjúkrunarfræðingur og Nathan er smiður en á ferðalögum sínum hafa þau unnið við öll hin mögulegu tilfallandi störf. 

View this post on Instagram

Maiden voyage in our new & improved retro caravan! Made a few rookie mistakes. When we pulled up at a roadside stop to make lunch I went to feed Rosie in the front seat of the car. Until Nathan pointed out that we have a perfectly good caravan attached to the back with the choice of a bed or seating area ready & available. I'm not used to this luxury! 🤣 Then we drove off and left the bloody step stool behind 🤦‍♀️🤦‍♀️ And of course there's a myriad of things we've forgotten/left behind. And there's shit everywhere while we work out what goes where. But we'll work it out as we go! We're going to be parked up behind the managers office at a caravan park on The Coromandel for the next few weeks helping out over the busy period so hopefully that will give us plenty of time to get used to travelling with 2 kids instead of 1, and to being in a caravan instead of a camper trailer. Plus plenty of beach time too. Life is sweeeeet 😁👍 #newzealand #travel #familytraveller #havekidswilltravel #goadventuretogether #retrocaravan #vintagecaravan #caravan #camping #rvrenovation #rv #outdoors #ontheroadagain

A post shared by The Great Escape Australia (@thegreatescapeaustralia) on Dec 26, 2019 at 11:25pm PST




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert