Mikið stuð hjá Íslendingum á þorrablóti á Tenerife

Þessir tveir, f.v. Guttormur Rafnkelsson og Einar D. G. Gunnlaugsson …
Þessir tveir, f.v. Guttormur Rafnkelsson og Einar D. G. Gunnlaugsson voru svo sannarlega komnir í þorrablótsgírinn. Ljósmynd/Einar D. G. Gunnlaugsson

Um 80 manns rifu í sig þorramat og drukku íslenskt brennivín á þorrablóti Nostalgíu bar á Tenerife síðastliðið föstudagskvöld. Þar var mikið fjör en útvarpsmaðurinn fyrrverandi Guðni Már Henningsson sá um að halda uppi stuði á blótinu. 

Í upphafi kvölds minntust þorrablótsgestir Guðmundar Guðbjartssonar sem féll frá í síðustu viku en hann rak barinn Bar-Inn í Los Cristianos.

Þessar glæsilegu konur nutu sín vel á þorrablótinu, f.v. Þóra …
Þessar glæsilegu konur nutu sín vel á þorrablótinu, f.v. Þóra M. Sigurðardóttir, Svanhvít Kristjánsdóttir og Líney Péturdóttir. Ljósmynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Þorrablótsstjórinn var hinn góðkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson.
Þorrablótsstjórinn var hinn góðkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson. Ljósmynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Það var sungið og spilað.
Það var sungið og spilað. Ljósmynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Hér má sjá Sævar, vertinn á Nostalgia bar, við þorrahlaðborðið.
Hér má sjá Sævar, vertinn á Nostalgia bar, við þorrahlaðborðið. Ljósmynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Einar Vignir Einarsson og kona hans Sigríður Ólafsdóttir voru spennt …
Einar Vignir Einarsson og kona hans Sigríður Ólafsdóttir voru spennt fyrir þorrablótskvöldinu. Ljósmynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Glæsilegt þorrablótshlaðborð á íslenska barnum.
Glæsilegt þorrablótshlaðborð á íslenska barnum. Ljósmynd/Einar Vignir Einarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert