Sölvi Tryggva hefur komið til 56 landa

Sölvi Tryggva á Jamaíka.
Sölvi Tryggva á Jamaíka. Skjáskot/Instagram

Fyrrverandi fréttamaðurinn Sölvi Tryggvason heimsótti eyjuna Jamaíku á dögunum. Það er 56. landið sem Sölvi kemur til en hann mælir 100% með því að fólk geri sér ferð til að heimsækja landið.

Sölvi er duglegur að ferðast og deilir gjarnan myndum á Instagram af ferðalögum sínum. Hann ferðast líka mikið innanlands, fer upp um fjöll og firnindi að sumri jafnt sem vetri. 

Á síðasta ári ferðaðist Sölvi mikið og fór meðal annars til Marokkó, Mexíkó og Ungverjalands. 

View this post on Instagram

Country number 56 on the list. Jamaica man! Wonderful and warm people, beautiful country.

A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) on Feb 10, 2020 at 10:40am PST

View this post on Instagram

Last days in Morocco. Spectacular views over #Ourikavalley under the mystical Atlas mountains. #morocco #travel

A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) on Nov 27, 2019 at 12:30pm PST



View this post on Instagram

Me being a human-monkey in Icelandic nature #raudfeldsgja #iceland #Icelandic

A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) on Jun 14, 2019 at 4:59am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert