Sjáðu villuna sem Kylie leigði á Bahamas

Kylie Jenner hefur varið síðustu dögum í Karabíska hafinu.
Kylie Jenner hefur varið síðustu dögum í Karabíska hafinu. Skjáskot/Instagram

Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner skellti sér til Bahama-eyja á dögunum. Jenner tók dóttur sína með sér og bauð nokkrum vinkonum sínum með sér á einkaþotunni sinni.

Einhver smákofi á Bahama-eyjum dugði að sjálfsöðu ekki fyrir þær en Jenner leigði sex herberja glæsivillu. Villan heitir Villa Rosalita og er í nánd við strendur Harbour Island. 

Ljósmynd/Airbnb
Ljósmynd/Airbnb
Ljósmynd/Airbnb
Ljósmynd/Airbnb
Ljósmynd/Airbnb
Ljósmynd/Airbnb
Ljósmynd/Airbnb
mbl.is