Svona dreifist veiran um flugvél

Veiran á fleygiferð.
Veiran á fleygiferð. Skjáskot/Washington Post

Myndband bandaríska fjölmiðilsins Washington Post hefur vakið óhug á netinu á síðustu vikum. Þar má sjá hvernig smitsjúkdómar á borð við kórónuveiruna geta dreifst um flugvélar.

Mörg flugfélög hafa sett þær kröfur að bæði farþegar og starfsfólk flugvéla séu með andlitsgrímur á sér öllum stundum. 

Myndbandið sýnir hversu auðveldlega ein manneskja getur dreift veirunni vítt og breitt með aðeins einum hósta um borð. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Freysteinn Guðmundur Jónsson: Veira