London eins og þú hefur aldrei séð hana áður

Fáir á ferli á götum Lundúna.
Fáir á ferli á götum Lundúna. Skjáskot/Facebook

Útgöngubann hefur verið í gildi í Bretlandi síðan 23. mars síðastliðinn. Þótt nokkrar tilslakanir hafi verið gerðar er fólk enn hvatt til að halda sig heima og ekki fara út að nauðsynjalausu.

Götur Lundúna, sem vanalega eru fullar af lífi, eru því enn tómar. Julian Wake hjá Teralon Media fór um götur borgarinnar og sýndi hvernig hún lítur út í útgöngubanni. 

mbl.is

Kórónuveiran

3. júní 2020 kl. 13:09
-1802
virk
smit
1794
hafa
náð sér
0
liggur á
spítala
10
eru
látnir