Ronaldo sólar sig á snekkju

Georgina, Mateo og Ronaldo eru sólbrún á Ítalíu.
Georgina, Mateo og Ronaldo eru sólbrún á Ítalíu. Skjáskot/Instagram

Fótboltakappinn Cristiano Ronaldo nýtur lífsins í Portofino á Ítalíu. Hann dvelur ásamt fjölskyldu sinni í lúxussnekkju og hafa þau verið dugleg að deila fallegum sólarmyndum með aðdáendum sínum á Instagram og passa vel upp á að spenna magavöðvana.

Ronaldo sem er 35 ára er í sambúð með hinni 26 ára Georgina Rodriguez. Saman eiga þau eina dóttur sem er tveggja ára. Þá á Ronaldo tíu ára son auk tvíbura sem getnir voru með aðstoð staðgöngumóður og eru þeir tveggja ára.

View this post on Instagram

Donde la vida comienza y el amor nunca termina 💘🏝👨‍👩‍👦

A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio) on Jul 13, 2020 at 10:54am PDT

View this post on Instagram

Recharge 🔋☀️😉💪🏼

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Jul 9, 2020 at 10:27am PDT

View this post on Instagram

Happy Sunday ❤️ #blessed

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Jul 5, 2020 at 8:11am PDT

mbl.is