Giljaböðin í Húsafelli njóta vaxandi vinsælda

Giljaböðin í Húsafelli.
Giljaböðin í Húsafelli. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Giljaböðin skammt frá Húsafelli í Borgarfirði njóta vaxandi vinsælda meðal ferðamanna. Búnar voru til jarðhitalaugar, með mismunandi hitastigi, auk einnar kaldrar uppsprettu.

Böðin eru byggð úr náttúrusteini úr gilinu og í þau er veitt vatni úr heitum uppsprettum á staðnum.

Gengið er frá Húsafelli að laugunum um 1,5 km leið. Farnar eru skipulagðar ferðir með leiðsögn, sem taka um tvo tíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert