Ása Steinars: Ósnortin náttúra Skaftafells og Fjallsárlóns

Ása Steinarsdóttir ferðast um Ríki Vatnajökuls.
Ása Steinarsdóttir ferðast um Ríki Vatnajökuls. Ljósmynd/Aðsend

Ferðaljósmyndarinn Ása Steianrsdóttir ferðaðist á dögunum um Ríki Vatnajökuls og kynnti sér allt það sem svæðið hefur upp á að bjóða. 

Í fyrsta þætti ferðast Ása um einn af sínum uppáhaldsstöðum á Íslandi, Skaftafell. 

Hún skellir sér í ferðalag um sjálfan Vatnajökulsþjóðgarð þar sem hún miðlar skemmtilegum staðreyndum um svæðið. Við tekur bátsferð um Fjallsárlón þar sem hún fær að njóta ósnortinnar náttúru og gefst kostur á að taka einstakar myndir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert