Ása Steinars: Humarbærinn Höfn

Ása Stein­ars­dótt­ir ferðast um Ríki Vatna­jök­uls.
Ása Stein­ars­dótt­ir ferðast um Ríki Vatna­jök­uls. Ljósmynd/Aðsend

Ferðaljós­mynd­ar­inn Ása Steinars­dótt­ir ferðaðist á dög­un­um um Ríki Vatna­jök­uls og kynnti sér allt það sem svæðið hef­ur upp á að bjóða. 

Ása endar ferðalagið sitt um ríki Vatnajökuls á heimsókn á Höfn í Hornafirði. Hún fer yfir allt það sem Höfn hefur upp á að bjóða og bendir á þær náttúruperlur sem staðsettar eru í nágrenni bæjarins. Hún fer um borð í bát sem heitir Sigurður Ólafsson SF44 þar sem hún ræðir við sjálfan skipstjórann. Dagurinn endar svo á dýrindis humarveislu, enda bærinn oft kallaður humarhöfuðstaður Íslands.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert