Færeyingar skemmtu sér vel á Ólafsvöku

Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir

Ólafsvöku í Færeyjum lauk í gær með hátíðarhöldum á Tinghúsvelli. Venju samkvæmt klæddu Færeyingar stórir og smáir sig í þjóðhátíðarbúning. 

Ólafsvaka er þjóðhátíð Færeyja og er haldin 28. og 29. júlí ár hvert. Sá 29. er dánardagur Ólafs Haraldssonar og er þjóðhátíðardagurinn kenndur við hann.

Kvöldið fyrir Ólafsvöku eru haldnir tónleikar og hátíðin hefst svo 28. júlí með skrúðgöngu. Dyggur vinur Ferðavefjarins, Dóra Magnúsdóttir, var stödd á Ólafsvöku í ár og tók myndir af hátíðarhöldunum. 

Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
Ljósmynd/Dóra Magnúsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert