Er þetta það stórkostlegasta sem hægt er að upplifa í fríinu?

Dreymir þig um að borða í pastel lituðum skýjaklúfi?
Dreymir þig um að borða í pastel lituðum skýjaklúfi? mbl.is/skjáskot Instagram

Listamaðurinn Paul Milinski, sem er listrænn stjórnandi fyrir fyrirtækið Loftgarten, segir að framtíðin í ferðamennsku verði að vera þannig að fólk geti flúið raunveruleikann á áfangastöðunum. 

Á tímum kórónuveirunnar þegar ferðalög eru færri en vanalega og fólk fer sjaldnar út fyrir landsteinana verður ferðalagið að vera þannig að hluti þess sé að dreyma um það. 

Þetta eru svo sannarlega staðir sem eru draumi líkastir. 

Sjón er sögu ríkari. 

View this post on Instagram

Runway. 💚 - Which label could you see doing a show here?

A post shared by Paul Milinski • 3D Artist (@paul_milinski) on Jul 17, 2020 at 9:18am PDT

View this post on Instagram

A table for two - If you need an escape, I’ll reserve a table for you. 💚🌱

A post shared by Paul Milinski • 3D Artist (@paul_milinski) on Jun 18, 2020 at 8:04am PDT

View this post on Instagram

Pier 🏝

A post shared by Paul Milinski • 3D Artist (@paul_milinski) on May 28, 2020 at 9:12am PDT

View this post on Instagram

Grass house.

A post shared by Paul Milinski • 3D Artist (@paul_milinski) on Oct 23, 2019 at 3:09am PDTmbl.is