Íslendingar flykkjast í Vök Baths

Fjölmargir Íslendingar hafa heimsótt Vök Baths í sumar. Meðal annars …
Fjölmargir Íslendingar hafa heimsótt Vök Baths í sumar. Meðal annars Hjördís Lilja. mbl.is/skjáskot Instagram

Vök Baths eru heitar náttúrulaugar við Urriðavatn, í einungis 5 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Laugarnar þykja fullkominn áfangastaður allra þeirra sem vilja upplifa beina snertingu við náttúruna og um leið næra líkama og sál. 

Óteljandi margir Íslendingar hafa lagt leið sína í Vök ef marka má samfélagsmiðlana. 

View this post on Instagram

Gefðu þér tíma til að slappa af💦 Take your time and relax 💦 #vokbaths #nature #travel #iceland

A post shared by Vök Baths (@vokbaths) on Jul 25, 2020 at 2:53am PDT

Andrea Maack

Ilmvatnsframleiðandinn Andrea hefur heimsótt Vök Baths og skemmti sér konunglega þar. 


Freyr Eyjólfsson 

Útvarpsmaðurinn Freyr virðist hafa heimsótt Vök með fjölskyldu sinni og ef marka má myndina sem hann birti þá kunnu þau vel við staðinn. 

View this post on Instagram

Fjöllan sprellar í Urriđavatni. #vökbaths Íslenskt fjallavatn

A post shared by Freyr Eyjolfsson (@freyreyjolfsson) on Aug 1, 2019 at 9:43am PDT

Íris Dóra Snorradóttir

Einkaþjálfarinn Íris Dóra er mikið fyrir Bláa Lónið. Hún segir Vök Baths ekki síðri stað að heimsækja fyrir þá sem kunna að meta að vera í vatni. 

View this post on Instagram

Alveg á pari við Bláa lónið💧#iceland #vök #enjoylife

A post shared by Íris Dóra (@irisdoras) on Jul 3, 2020 at 11:52am PDT

Hjördís Lilja

Áhrifavaldurinn Hjördís Lilja hefur verið á ferð og flugi í sumar. Ljósmyndin af henni í Vök Baths fékk frábærar viðtökur. 

View this post on Instagram

Góðar stundir

A post shared by HJÖRDÍS LILJA (@hjobb) on Jun 19, 2020 at 12:26pm PDT

mbl.is