Gamlar heimildir um lækningarmátt á Laugarfelli

Gamlar heimildir segja lækningamátt í heitu laugunum á Laugarfelli.
Gamlar heimildir segja lækningamátt í heitu laugunum á Laugarfelli. mbl.is/skjáskot Instagram

Íslensk náttúra er þekkt fyrir að vera einstök og falleg. Eitt af því sem hefur verið vinsælt í sumar er að fara að Laugarfelli á austanverðu hálendi Íslands, rétt norðan við fjallið Snæfell. Þar er gistirými fyrir 28 manneskjur. Náttúrulaugarnar tvær sem eru við Laugarfell eru samkvæmt gömlum heimildum þekktar fyrir lækningarmátt sinn. 

Óljóst er hverskonar lækning á að fást í laugunum en steinefni og magnesíum eiga að róa taugakerfið og slaka á líkamanum. 

Laugarnar hafa laðað til sín Íslendinga en einnig erlenda ferðamenn. Yvonni Giannoula tók þessa skemmtilegu ljósmynd þar af sér nýverið.  

Laugin að Laugarfelli stendur á stað sem er einstaklega fallegur.
Laugin að Laugarfelli stendur á stað sem er einstaklega fallegur. mbl.is/Laugarfell
View this post on Instagram

~Day 5~ Hot springs and snow #iceland #photography #hotspring #laugarfell

A post shared by Yvonni Giannoula (@yvonne_giannoula) on Jul 23, 2020 at 7:24am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert