Sunneva Einars naut veðurblíðunnar fyrir austan

Sunneva Einars heimsótti Stuðlagil.
Sunneva Einars heimsótti Stuðlagil. Skjáskot/Instagram

Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir hefur verið á faraldsfæti síðastliðna daga. Sunneva og kærasti hennar Benedikt Bjarnason héldu á norðurlandið í góðra vinahópi um miðja síðustu viku. 

Þau voru heldur betur heppin með veður og nutu veðurblíðunnar á Húsavík og í Ásbyrgi fyrir helgi en héldu svo á austurlandið um helgina. Vinahópurinn fór í göngu að hinu margrómaða Stuðlagili í gær en stukku þó ekki út í það eins og margir hafa gert síðustu vikur. 

Hópurinn kældi sig svo niður í Vök Baths á Egilsstöðum í gær enda fór hitinn í 23 stig um miðjan daginn.

View this post on Instagram

🛥

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Aug 14, 2020 at 9:25am PDT

View this post on Instagram

This place, just wow

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) on Aug 16, 2020 at 12:01pm PDT

View this post on Instagram

💙

A post shared by Heiða Rut Halldórsdóttir (@heidaruth) on Aug 15, 2020 at 1:10pm PDT 

Í Vök baths.
Í Vök baths. Skjáskot/Instagram
mbl.is