21 staður sem þú ættir að heimsækja 2021

Slóvenía er efst á lista Condé Nast Traveller fyrir árið …
Slóvenía er efst á lista Condé Nast Traveller fyrir árið 2021. Ljósmynd/Pexels

Ferðavefurinn Condé Nast Traveller hefur tekið saman þá staði í heiminum sem lesendur ættu að heimsækja á næsta ári. Væntingar voru miklar fyrir árið 2020 en svo kom heimsfaraldur og allt breyttist. 

Ferðaiðnaðurinn hefur þurft að fara í mikla sjálfskoðun á meðan ferðalög lágu alfarið niðri. Fyrir árið 2021 hafa fjölbreyttir staðir verið valdir á listann með tilliti til umhverfisverndar. 

 1. Slóvenía
 2. Yorkshire, Englandi
 3. Melides, Portgúal
 4. Sameinuðu arabísku furstadæmin
 5. El Hierro, Kanaríeyjum
 6. The Kimberley, Ástralíu
 7. Accra, Gana
 8. Amason-regnskógurinn
 9. Helsinki, Finnlandi
 10. Dóminíska lýðveldið
 11. Austur- og Vestur-Sussex, Englandi
 12. The Berkshires, Bandaríkjunum
 13. Víetnam
 14. Oaxaca-borg, Mexíkó
 15. Hjaltlandseyjar
 16. Kosta Ríka
 17. Gvæjana
 18. Charleston, Bandaríkjunum
 19. Pulau Merah, Jövu, Indónesíu
 20. Suður-Afríka
 21. Chania, Krít, Grikklandi
mbl.is