Snekkja full af áhrifavöldum

Patrekur Jamie, Magnea Björg og Kamilla Ívars voru öll í …
Patrekur Jamie, Magnea Björg og Kamilla Ívars voru öll í snekkjuferðinni í gærkvöldi. Samsett mynd

Fyrirsætan Nadía Sif Líndal, raunveruleikastjarnan Patrekur Jamie og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir skelltu sér í snekkjusiglingu um Faxaflóa í gærkvöldi. Siglingin var í boði Hárvörur.is. 

Um borð í snekkjunni virðist hafa verið mikið fjör og veitingar í fljótandi og föstu formi. Á meðal gesta í siglingunni voru líka áhrifavaldurinn Binni Glee, fegurðardrottningin Anna Lára Orlowska og glamúrdrottningin Vala Grand. 

View this post on Instagram

🛥

A post shared by bassi (@bassimaraj) on Sep 13, 2020 at 1:36pm PDT

View this post on Instagram

Sundays✨

A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) on Sep 13, 2020 at 1:28pm PDTmbl.is