20 bestu lönd í heimi 2020

Milljónir heimsækja Feneyjar á Ítalíu ár hvert.
Milljónir heimsækja Feneyjar á Ítalíu ár hvert. AFP

Ísland er spennandi áfangastaður í margra augum en kemst þó ekki á topp 20-lista hjá lesend­urm ferðatíma­rits­ins Condé Nast Tra­vell­er. Lesendur gáfu löndunum einkunn og kom Ítalía best út á meðal lesenda. 

Í fyrra var Indónesía í efsta sæti en náði ekki nema sjötta sæti í ár. Ítalía var hins vegar ekki nema í níuda sæti árið 2019.

Ferðamenn á Indlandi.
Ferðamenn á Indlandi. AFP

Hér má sjá lista yfir 20 efstu löndin. Landið sem fékk bestu einkunnina er neðst. 

20. Indland. 90,29 stig. 

19. Nýja-Sjáland. 90, 53 stig. 

18. Tyrkland. 90,57 stig. 

17. Ísrael. 90,71 stig. 

16. Kólumbía. 90,84 stig. 

15. Malasía. 90,86 stig. 

14. Perú. 90,88 stig. 

13. Jamaíka. 91,04 stig. 

12. Bútan. 91,11 stig. 

11. Írland. 91,50 stig. 

10. Mexíkó. 91,93 stig. 

9. Víetnam. 92,12 stig. 

8. Suður-Afríka. 92,20 stig. 

7. Taíland. 92,62 stig. 

6. Indónesía. 92,98 stig. 

5. Grikkland. 93,32 stig. 

4. Japan. 93,35 stig. 

3. Portúgal. 93,39 stig. 

2. Srí Lanka. 93,96 stig. 

1. Ítalía. 95,05 stig. 

Fílar í Sri lanka.
Fílar í Sri lanka. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert