Sjáðu norðurljósin dansa yfir Reykjavík

Friðarsúlan í Viðey og norðurljósin lýsa upp himininn.
Friðarsúlan í Viðey og norðurljósin lýsa upp himininn. Skjáskot/Twitter

Alheimurinn bauð upp á fallega norðurljósasýningu á föstudagskvöldið síðasta. Í myndbandi af friðarsúlunni í Viðey má sjá hvernig norðurljósin dönsuðu fallega yfir höfuðborginni í myrkrinu á meðan friðarsúlan skein skært. 

mbl.is