Endurgerir klisjukenndar ferðamyndir

Ferðamyndir ársins 2020 eru öðruvísi en árið 2019 eins og …
Ferðamyndir ársins 2020 eru öðruvísi en árið 2019 eins og Sharon Waugh sýnir. Skjáskot/Instagram

Ferðablaðamaðurinn Sharon Waugh reynir að skemmta sér heima á meðan hún getur ekki ferðast. Waugh heldur úti vinsælli instagramsíðu þar sem hún endurgerir klisjukenndar ferðamyndir heima hjá sér. 

„Er að endurgera klassískar ferðamyndir í íbúðinni minni þangað til að ég get ferðast á ný,“ skrifar Waugh í lýsingu á síðunni. 

Waugh klippti meðal annars saman mynd af konu kafa og mynd af sjálfri sér uppi í rúmi. Hún bjó til óperuhúsið í Sydney úr leirtaui, gerði líkan af Taj Mahal úr klósettpappír og stillti sér upp við straubretti í stað brimbrettis. 

Hér fyrir neðan má hvernig Waugh hefur endurgert myndirnar. 

View this post on Instagram

I'll take what I can get! #pisa #stayhome #wishiwasthere

A post shared by Sharon Waugh 🌍 (@thesharonicles) on Oct 25, 2020 at 12:42pm PDT

View this post on Instagram

I miss 2019 so much. . . . Professional photo credit: @aussiegingersnap #laundryday

A post shared by Sharon Waugh 🌍 (@thesharonicles) on Aug 12, 2020 at 2:06pm PDT

View this post on Instagram

Lockdown #weekendvibes Professional photo credit: @adriheiszter

A post shared by Sharon Waugh 🌍 (@thesharonicles) on Aug 15, 2020 at 3:11pm PDT







mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert