Lopez fáklædd á sólarströnd

Jennifer Lopez byrjaði árið í Karíbahafinu.
Jennifer Lopez byrjaði árið í Karíbahafinu. Skjáskot/Instagram

Leik- og söngkonan Jennifer Lopez hóf nýja árið með stæl á Turks- og Caicoseyjum. Lopez fór í fríið með unnusta sínum Alex Rodriguez en nýjasta færsla hennar á instagram gefur til kynna að hún sé komin aftur heim til Bandaríkjanna. 

Lopez virðist hafa verið stödd á eyjunum á sama tíma og stórleikarinn Brad Pitt en hann hóf nýja árið einnig á Turks- og Caicoseyjum. 

Lopez birti fjölda mynda úr fríinu þar sem hún skartaði gullfallegum sundfötum. 

Skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo)

View this post on Instagram

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo)

mbl.is