Foss í klakaböndum vekur athygli

Fossinn Jägala í Eistlandi er nú einn heitasti áfangastaður heimamanna en fossinn er í klakaböndum og þykir ansi flottur. Mikið frost hefur verið í Eistlandi undanfarna daga. 

Jägala er hæsti náttúrulegi foss í Eistlandi en hann telur heila átta metra.

mbl.is