Ævintýralegur skemmtigarður í Hollandi

Í skemmtigarðinum í Efteling er hægt að rölta um skóglendi …
Í skemmtigarðinum í Efteling er hægt að rölta um skóglendi og sjá margt ævintýralegt. Skjáskot/Instagram

Í Efteling í Suður-Hollandi er ævintýralegur skemmtigarður sem vert er að heimsækja. Andagiftin er að stórum hluta úr sögum Hans Christians Andersens og Grimmsbræðra þar sem klassísk ævintýri á borð við Gosa, Mjallhvíti og Öskubusku lifna við. 

Þarna er hægt að sjá kofa Hans og Grétu og koma auga á Rauðhettu á leið sinni um skóginn. Þá eru þar einnig fjölmörg skemmtitæki fyrir alla fjölskylduna og hægt að dvelja á hóteli innan garðsins.

Ýmsar furðuverur leynast í skóginum.
Ýmsar furðuverur leynast í skóginum. Skjáskot/Instagram
Skemmtigarðurinn er fyrir alla aldurshópa og hægt er að gista …
Skemmtigarðurinn er fyrir alla aldurshópa og hægt er að gista á svæðinu. Skjáskot/Instagram
Fjölmörg skemmtileg tæki eru þar.
Fjölmörg skemmtileg tæki eru þar. Skjáskot/Instagram
Garðurinn sækir innblástur sinn í sígild ævintýri Hans Christian Andersen …
Garðurinn sækir innblástur sinn í sígild ævintýri Hans Christian Andersen og Grimmsbræðra. Hér má sjá hús Hans og Grétu. Skjáskot/Instagram
Kastalar með ævintýralegu yfirbragði.
Kastalar með ævintýralegu yfirbragði. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert