Egill og Tanja heimsóttu töfrandi laugar

Egill og Tanja í Pamukkale í Tyrklandi.
Egill og Tanja í Pamukkale í Tyrklandi. Samsett mynd

Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir og kærasti hennar Egill Fannar Halldórsson heimsóttu heillandi heitar laugar í Tyrklandi á dögunum. Tanja og Egill eru búsett í Suður-Tyrklandi og hafa verið að kanna ótroðnar slóðir undanfarna mánuði.

Staðurinn sem þau heimsóttu er við bæinn Pamukkale en þar er að finna ótrúlegar heitar laugar við hvítan stein. Staðurinn er stundum kallaður bómullarkastalinn vegna útlits síns. Pamukkale var skráður á heimsminjaskrá UNESCO árið 1988 og er vinsæll ferðamannastaður í dag. 

View this post on Instagram

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

View this post on Instagram

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert