Þú hugar að umhverfinu með „Earth Collection“

Það skiptir miklu máli að huga að umhverfinu á ferðlaögum.
Það skiptir miklu máli að huga að umhverfinu á ferðlaögum. mbl.is/Colourbox

The Earth Collection Push button-ferðamálin frá Thermos eru einstaklega stílhrein og fallega hönnuð.

Auðvelt er að drekka úr ferðamálinu en þú einfaldlega ýtir á toppinn til að opna það og loka. Ferðamálin fást í þremur náttúrulegum litum og eru góð leið fyrir fólk til að hætta að nota einnota plastmál eða að stoppa á mörgum stöðum á ferðalaginu að drekka kaffi.

Þeir sem eru hrifnir af fallegri hönnun og vilja vera …
Þeir sem eru hrifnir af fallegri hönnun og vilja vera umhverfisvænir ættu að skoða Earth Collection-ferðamálin frá Thermos.

Bollarnir þykja einnig hentugir fyrir foreldra í fæðingarorlofi sem vilja fallegan bolla á heimilið. Bæði helst kaffið heitt á milli verka og barnið er öruggara á meðan heitt kaffið er drukkið.

Ferðamálin eru ný á markaði og fást í Hagkaup, Fjarðarkaupum og Sauðárkróksbakaríi.

Það eru til áhugaverðar leiðir til að forðast að nota …
Það eru til áhugaverðar leiðir til að forðast að nota einnota mál undir kaffið á ferðalögum.
Ferðamálin fást í þremur náttúrulegum litum og eru góð leið …
Ferðamálin fást í þremur náttúrulegum litum og eru góð leið fyrir fólk til að hætta að nota einnota plastmál eða að stoppa á mörgum stöðum á ferðalaginu að drekka kaffi.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »