Menningarsetur Akureyrar í allri sinni dýrð

Það er eitthvað sérstaklega áhugavert við Hof á Akureyri. Þessi hringlaga bygging sem er einstaklega vel heppnuð fellur vel að umhverfinu og er arkitektum sínum mikill sómi.

Það er ekki sjálfgefið að listakonur og menn á landsbyggðinni eigi athvarf í jafn reisulegu og vel búnum menningarhúsum og er því gaman að geta sýnt önnur sjónarhorn en frá götunni eða þegar komið er inn til lendingar yfir pollinn.

mbl.is