Í rauðum sundbol á Havaí

Katy Perry fór til Havaí.
Katy Perry fór til Havaí. AFP

Katy Perry virðist vera að njóta lífsins á eyjunni Kauai sem tilheyrir Havaí.

Söngkonan hefur verið dugleg að birta myndir frá eyjunni sem sýna dásamlegar strendur. Á einni myndinni er hún klædd eldrauðum sundbol með havaísku blómamynstri. Sundbolurinn er úr smiðju Onia og kostar um 20 þúsund krónur.

Þá hefur hún birt myndir af sér og vinum sínum úti á lífinu að drekka framandi kokteila. 

Katy Perry í rauðum sundbol frá Onia sem er nú …
Katy Perry í rauðum sundbol frá Onia sem er nú uppseldur. Skjáskot/Instagram
Á leið út á lífið.
Á leið út á lífið. Skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

A post shared by KATY PERRY (@katyperry)

mbl.is