10 bestu borgir Bretlands

London.
London. AFP

Flestir ferðamenn sem fara til Bretlands fara til London. Höfuðborgin lenti auðvitað í fyrsta sæti hjá lesendum Condé Nast Traveller en níu aðrar borgir þykja einnig spennandi að mati lesenda. Eru það borgir á borð við Edinborg og Glasgow.

Tekið var tillit til næturlífs, veitingastaða og hversu vinaleg borgin er þegar listinn var tekinn saman og einkunnir gefnar. Hér fyrir neðan má sjá listann. 

1. London. Einkunn: 89,68. 

2. Edinborg. Einkunn: 89,49. 

Edinborg.
Edinborg. Ljósmynd/Pexels.com/Carsten Ruthemann

3. Liverpool. Einkunn: 89,05. 

4. Glasgow. Einkunn: 86,67. 

5. Manchester. Einkunn: 86,50. 

6. Cardiff. Einkunn: 86,50. 

7. Cambridge. Einkunn: 84,44. 

8. Belfast. Einkunn: 79,16. 

Belfast.
Belfast. Wikipedia

9.  Bath. Einkunn: 78,33. 

10. York. Einkunn: 77,69. 

mbl.is