Með annarri konu á Ítalíu

Ansel Elgort.
Ansel Elgort. AFP

Bandaríski leikarinn Ansel Elgort nýtur lífsins á Ítalíu um þessar mundir. Með honum í för er þó ekki kærasta hans til margra ára, dansarinn Violetta Komyshan. Myndir náðust af leikaranum að kyssa aðra konu í sjónum við Capri. TMZ greinir

Sögusagnir hafa verið á kreiki um sambandsslit Elgort og Komyshan í nokkrar vikur og kynda myndirnar undir þær. 

Elgort, sem er kannski hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í The Fault in Our Stars, sást einnig á veitingastað með enn annarri konu nýlega. 

mbl.is